Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.

Talaðu við ókunnuga

rafbók

Talaðu við ókunnuga er myndskreytt smásagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Sérhver saga segir frá samskiptum við hið ókunna, hvort sem um er að ræða ókunnuga úti á götu, framandi viðhorf eða innhverfar samræður okkar við hinn hulda hluta undirmeðvitundarinnar. Safnið varpar ljósi á ókunnuga frá ýmsum heimshornum þar sem sögusviðið er Buenos Aires, Bogotá, Barselóna, Lundúnir og Reykjavík. Bókin er myndskreytt af höfundinum sjálfum.

„Þetta safn hefur verið allnokkur ár í smíðum og það tók mig talsverðan tíma að detta niður á rétt þemað. Upphaflega var það meðvituð ákvörðun að allar sögurnar fjölluðu um bið, en eftir allmargar blindgötur og þvingaða söguþræði þá tók hið ókunnuga smám saman völdin og varð að megin viðfangsefninu."


Stækka lýsingu
Útgefandi: Urban Volcano

OverDrive Read

  • ISBN: 9789935946614
  • Útgáfudagur: 18. ágúst 2019

EPUB-rafbók

  • ISBN: 9789935946614
  • Skráarstærð: 2528 KB
  • Útgáfudagur: 18. ágúst 2019

Snið

OverDrive Read
EPUB-rafbók

Tungumál

Íslenska

Talaðu við ókunnuga er myndskreytt smásagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Sérhver saga segir frá samskiptum við hið ókunna, hvort sem um er að ræða ókunnuga úti á götu, framandi viðhorf eða innhverfar samræður okkar við hinn hulda hluta undirmeðvitundarinnar. Safnið varpar ljósi á ókunnuga frá ýmsum heimshornum þar sem sögusviðið er Buenos Aires, Bogotá, Barselóna, Lundúnir og Reykjavík. Bókin er myndskreytt af höfundinum sjálfum.

„Þetta safn hefur verið allnokkur ár í smíðum og það tók mig talsverðan tíma að detta niður á rétt þemað. Upphaflega var það meðvituð ákvörðun að allar sögurnar fjölluðu um bið, en eftir allmargar blindgötur og þvingaða söguþræði þá tók hið ókunnuga smám saman völdin og varð að megin viðfangsefninu."


Stækka lýsingu