Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.

Aungull í tímann

rafbók
Aungull í tímann var fyrsta ljóðabók Jóhann Hjálmarssonar og kom út árið 1956 þegar hann var einungis sautján ára gamall. Síðan þá telja ljóðabækurnar hátt á annan tug. Þegar Jóhann kvaddi sér fyrst hljóðs stóð ljóðið á miklum tímamótum. Atómskáldin svokölluðu höfðu þá andæft hefðbundnum skáldskap og rutt veginn fyrir nýjum stefnum og nýjum aðferðum. Nýja formið var ónumið land og spennandi og það bauð upp á nýja hugsun og ný viðhorf. Þetta nýja ljóð átti líka meiri samsvörun í því sem var að gerast úti í hinum stóra heimi. Jóhann ásamt með öðrum skáldum þess tíma, færði okkur nýja strauma að utan, eins og t.a.m. súrrealisma og opna ljóðið. En þrátt fyrir að sækja á ný mið í ljóðagerð, eru ljóð hans sprottin upp úr íslenskum veruleika og það er þetta skemmtilega samspil sem gerir ljóð hans svo sterk og sérstök.

Stækka lýsingu
Útgefandi: Lestu.is

OverDrive Read

  • Útgáfudagur: 19. september 2018

EPUB-rafbók

  • Skráarstærð: 79 KB
  • Útgáfudagur: 19. september 2018

Snið

OverDrive Read
EPUB-rafbók

efnisorð

Skáldverk Ljóð

Tungumál

Íslenska

Aungull í tímann var fyrsta ljóðabók Jóhann Hjálmarssonar og kom út árið 1956 þegar hann var einungis sautján ára gamall. Síðan þá telja ljóðabækurnar hátt á annan tug. Þegar Jóhann kvaddi sér fyrst hljóðs stóð ljóðið á miklum tímamótum. Atómskáldin svokölluðu höfðu þá andæft hefðbundnum skáldskap og rutt veginn fyrir nýjum stefnum og nýjum aðferðum. Nýja formið var ónumið land og spennandi og það bauð upp á nýja hugsun og ný viðhorf. Þetta nýja ljóð átti líka meiri samsvörun í því sem var að gerast úti í hinum stóra heimi. Jóhann ásamt með öðrum skáldum þess tíma, færði okkur nýja strauma að utan, eins og t.a.m. súrrealisma og opna ljóðið. En þrátt fyrir að sækja á ný mið í ljóðagerð, eru ljóð hans sprottin upp úr íslenskum veruleika og það er þetta skemmtilega samspil sem gerir ljóð hans svo sterk og sérstök.

Stækka lýsingu