Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.

Samið við Satan

rafbók
Samið við satan er eina sjálfstæða ritgerðin þar sem Freud tekur til umfjöllunar djöflatrú og samninga við þann Vonda. Engu að síður mun hann hafa haft talsverðan áhuga á því efni allt frá fyrstu starfsárum sínum. Má líklega rekja þann áhuga til námsvistar hans hjá J. M. Charcot, prófessors og yfirlæknis á Salpêtrièregeðsjúkrahúsinu í París 1885-1886. Ritgerðin byggir á sögu málarans Cristoph Haitzmann frá Bæjaralandi sem uppi var á 17. öld. Hélt Haitzmann því fram að djöfullinn hefði haft samband við sig og reynt að freista sín. Hann hafi svo á endanum látið undan honum og gert við hann skriflegan samning. Greining Freuds á þessu óvenjulega máli er mjög áhugaverð og stórskemmtileg lesning. Sigurjón Björnsson þýddi ritgerðina og skrifaði inngang.

Stækka lýsingu
Útgefandi: Lestu.is

OverDrive Read

  • Skráarstærð: 2299 KB
  • Útgáfudagur: 5. júní 2018

EPUB-rafbók

  • Skráarstærð: 2299 KB
  • Útgáfudagur: 5. júní 2018

Snið

OverDrive Read
EPUB-rafbók

Tungumál

Íslenska

Samið við satan er eina sjálfstæða ritgerðin þar sem Freud tekur til umfjöllunar djöflatrú og samninga við þann Vonda. Engu að síður mun hann hafa haft talsverðan áhuga á því efni allt frá fyrstu starfsárum sínum. Má líklega rekja þann áhuga til námsvistar hans hjá J. M. Charcot, prófessors og yfirlæknis á Salpêtrièregeðsjúkrahúsinu í París 1885-1886. Ritgerðin byggir á sögu málarans Cristoph Haitzmann frá Bæjaralandi sem uppi var á 17. öld. Hélt Haitzmann því fram að djöfullinn hefði haft samband við sig og reynt að freista sín. Hann hafi svo á endanum látið undan honum og gert við hann skriflegan samning. Greining Freuds á þessu óvenjulega máli er mjög áhugaverð og stórskemmtileg lesning. Sigurjón Björnsson þýddi ritgerðina og skrifaði inngang.

Stækka lýsingu