Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.

Sálmar á atómöld

rafbók
Sálmar á atómöld komu fyrst út sem hluti af bókinni Fagur er dalur árið 1966. Voru sálmarnir þá 49, en aldarfjórðungi síðar (1991) voru þeir gefnir út í sér bók með því nafni og hafði þeim þá fjölgað og voru orðnir 65. Sálmarnir hans Matthíasar eru ólíkir venjulegum sálmum, en hafa samt sterk trúarleg tengsl og skírskotanir. Alveg eins og Kristur fann trú sinni farveg í einföldum hvunndagshetjum, finnur Matthías trúarleit sinni stað í hversdagsleikanum. Hann upphefur hversdagsleikann og skoðar lykilhugtök trúarinnar í honum. Trú hans er ekki trú tyllidaga og hátíðleika, heldur trú hins venjubundna dags með öllum sínum blæbrigðum.

Stækka lýsingu
Útgefandi: Lestu.is

OverDrive Read

  • Skráarstærð: 493 KB
  • Útgáfudagur: 8. janúar 2018

EPUB-rafbók

  • Skráarstærð: 493 KB
  • Útgáfudagur: 8. janúar 2018

Snið

OverDrive Read
EPUB-rafbók

efnisorð

Skáldverk Ljóð

Tungumál

Íslenska

Sálmar á atómöld komu fyrst út sem hluti af bókinni Fagur er dalur árið 1966. Voru sálmarnir þá 49, en aldarfjórðungi síðar (1991) voru þeir gefnir út í sér bók með því nafni og hafði þeim þá fjölgað og voru orðnir 65. Sálmarnir hans Matthíasar eru ólíkir venjulegum sálmum, en hafa samt sterk trúarleg tengsl og skírskotanir. Alveg eins og Kristur fann trú sinni farveg í einföldum hvunndagshetjum, finnur Matthías trúarleit sinni stað í hversdagsleikanum. Hann upphefur hversdagsleikann og skoðar lykilhugtök trúarinnar í honum. Trú hans er ekki trú tyllidaga og hátíðleika, heldur trú hins venjubundna dags með öllum sínum blæbrigðum.

Stækka lýsingu