Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.

Gamalt og nýtt

rafbók
Þorgils gjallandi eða Jón Stefánsson eins og hann hét réttu nafni, kvaddi sér fyrst hljóðs sem rithöfundur árið 1892 með bók sinni Ofan úr sveitum en hún innihélt þrjár stuttar sögur og eina lengri sögu, Gamalt og nýtt. Var hann þá orðinn rúmlega fertugur að aldri. Þrátt fyrir að Þorgils væri ekki að skrifa inn í langa og ríka smásagnahefð hér á landi var öllum ljóst við lestur bókarinnar að hér var enginn venjulegur rithöfundur á ferð og ekki maður sem batt bagga sína sömu hnútum og aðrir á ritvellinum. Sögur hans hneyksluðu og kölluðu fram sterk viðbrögð, enda réðst hann í þeim gegn ríkjandi viðhorfum og skinhelgi hvað varðaði grundvallarstofnanir samfélagsins, s. s. hjónaband og kirkju. Þá var stíll hans beinskeyttur og óvæginn sem truflaði marga. Í Gamalt og nýtt ræðst Þorgils einmitt gegn hjónabandinu og svo er bara að sjá hvort sagan fari jafn mikið fyrir brjóstið á lesendum í dag og hún gerði þegar hún kom fyrst út.

Stækka lýsingu
Útgefandi: Lestu.is

OverDrive Read

  • Skráarstærð: 187 KB
  • Útgáfudagur: 18. desember 2017

EPUB-rafbók

  • Skráarstærð: 187 KB
  • Útgáfudagur: 18. desember 2017

Snið

OverDrive Read
EPUB-rafbók

Tungumál

Íslenska

Þorgils gjallandi eða Jón Stefánsson eins og hann hét réttu nafni, kvaddi sér fyrst hljóðs sem rithöfundur árið 1892 með bók sinni Ofan úr sveitum en hún innihélt þrjár stuttar sögur og eina lengri sögu, Gamalt og nýtt. Var hann þá orðinn rúmlega fertugur að aldri. Þrátt fyrir að Þorgils væri ekki að skrifa inn í langa og ríka smásagnahefð hér á landi var öllum ljóst við lestur bókarinnar að hér var enginn venjulegur rithöfundur á ferð og ekki maður sem batt bagga sína sömu hnútum og aðrir á ritvellinum. Sögur hans hneyksluðu og kölluðu fram sterk viðbrögð, enda réðst hann í þeim gegn ríkjandi viðhorfum og skinhelgi hvað varðaði grundvallarstofnanir samfélagsins, s. s. hjónaband og kirkju. Þá var stíll hans beinskeyttur og óvæginn sem truflaði marga. Í Gamalt og nýtt ræðst Þorgils einmitt gegn hjónabandinu og svo er bara að sjá hvort sagan fari jafn mikið fyrir brjóstið á lesendum í dag og hún gerði þegar hún kom fyrst út.

Stækka lýsingu