Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.

Tortryggni töframaðurinn. Fyrsta bók Morcyth sögu

rafbók

Töfrar! Hefur þig langað til að læra? Okkur vantar manneskju sem er góðum gáfum gædd og öguð í hugsun. Þarf að vera vel að sér í ævintýrabókmenntum og hæfni í leikjaspilum er kostur. Getur þurft að ferðast. Þegar James svaraði auglýsingunni í dagblaðinu gat hann ómögulega látið sér detta það í hug að hann myndi lenda inn í miðjum ævintýraheimi þar sem reyna myndi á skynsemi hans og kjark út í ystu æsar. Honum eru ekki gefnar neinar skýringar á því af hverju hann hefur verið fluttur á þennan stað. James,sem er nemandi í framhaldsskóla, verður að læra það fljótt hvernig á að komast af eða deyja að öðrum kosti eins og aðrir á undan honum. Hann gerir sér fljótt grein fyrir því að vitneskjan sem hann hefur aflað sér með lestri hundraða bóka og einnig sá tími sem hann hefur eytt í leikjaspil muni koma að gangi í þessum nýju aðstæðum. Þessi nýi heimur er á barmi styrjaldar og aðeins með því að læra að stjórna galdrahæfileikum sínum mun hann verða fær um að komast lifandi af út úr þeim ógnum sem framundan eru. Með aðstoð drengs að nafni Miko, meðfæddra vitsmuna og mikillar heppni leggur hann af stað til þess að reyna að finna út úr því hvað hann á að gera og ef til vill reyna að finna þann sem setti hann þarna.

Þýðandi: Didda Einars


Stækka lýsingu
Útgefandi: Brian S. Pratt/DiddaEinars

OverDrive Read

  • ISBN: 9781458085290
  • Útgáfudagur: 24. apríl 2011

EPUB-rafbók

  • ISBN: 9781458085290
  • Skráarstærð: 447 KB
  • Útgáfudagur: 24. apríl 2011

Snið

OverDrive Read
EPUB-rafbók

Tungumál

Íslenska

Töfrar! Hefur þig langað til að læra? Okkur vantar manneskju sem er góðum gáfum gædd og öguð í hugsun. Þarf að vera vel að sér í ævintýrabókmenntum og hæfni í leikjaspilum er kostur. Getur þurft að ferðast. Þegar James svaraði auglýsingunni í dagblaðinu gat hann ómögulega látið sér detta það í hug að hann myndi lenda inn í miðjum ævintýraheimi þar sem reyna myndi á skynsemi hans og kjark út í ystu æsar. Honum eru ekki gefnar neinar skýringar á því af hverju hann hefur verið fluttur á þennan stað. James,sem er nemandi í framhaldsskóla, verður að læra það fljótt hvernig á að komast af eða deyja að öðrum kosti eins og aðrir á undan honum. Hann gerir sér fljótt grein fyrir því að vitneskjan sem hann hefur aflað sér með lestri hundraða bóka og einnig sá tími sem hann hefur eytt í leikjaspil muni koma að gangi í þessum nýju aðstæðum. Þessi nýi heimur er á barmi styrjaldar og aðeins með því að læra að stjórna galdrahæfileikum sínum mun hann verða fær um að komast lifandi af út úr þeim ógnum sem framundan eru. Með aðstoð drengs að nafni Miko, meðfæddra vitsmuna og mikillar heppni leggur hann af stað til þess að reyna að finna út úr því hvað hann á að gera og ef til vill reyna að finna þann sem setti hann þarna.

Þýðandi: Didda Einars


Stækka lýsingu