Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.

Jómsvíkingasaga

rafbók
1 af 1 eintaki til útláns
1 af 1 eintaki til útláns
Jómsvíkinga saga er íslensk fornsaga sem segir frá víkingum sem stofnuðu virkið Jómsborg, og komu þar á bræðralagi hermanna sem voru kallaðir Jómsvíkingar. Jómsvíkingasaga mun hafa verið samin á Íslandi um 1200. Þó að Jómsvíkingasaga sé ekki talin traust söguleg heimild, hefur hún sögulegan kjarna. Skipta má sögunni í þrjá hluta. Í fyrsta hlutanum er sagt frá nokkrum Danakonungum fram til Haraldar Gormssonar. Í miðhlutanum er sagt frá nokkrum höfðingjum frá Fjóni í Danmörku. Koma þar mest við sögu Vagn Ákason og Pálnatóki, en sá síðarnefndi stofnaði víkingaborgina Jómsborg á suðurströnd Eystrasalts. Þriðji hlutinn segir frá því að Sveinn tjúguskegg Danakonungur býður Jómsvíkingum í veislu og vélar þá til að fara í herför til Noregs, til að velta Hákoni jarli af stóli.
  • Höfundar

  • Útgefandi

  • Útgáfudagur

  • Snið

  • Tungumál

Snið

  • OverDrive Read
  • EPUB-rafbók

Tungumál

  • Íslenska

Hleður